Svanhildur Gunnlaugsdóttir

Landslagsarkitekt FILA
Starfsferill :
- Landform ehf frá 2002
- Tegnestue Poul Børge Pedersen 1999-2002
- Aðstoðarkennari við KVL í AutoCAD kennslu 1997-1999
- Landform ehf. sumarstarf 1997
- Garðyrkudeild Reykjavíkurborgar, sumarstarf 1996
Menntun :
- Cand.hort.arc., landslagsarkitekt frá Den kongelige veterinær- og landbohøjskole í Danmörku 1999
- Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1990.
Félagsstörf :
- Formaður FÍLA (Félag íslenskra Landslagsarkitekta) – 2019- núv.
- Í laganefnd FÍLA frá 2015-2019
- Önnur nefndarstörf í FÍLA frá 2003-2015, s.s. dagskrárnefnd og menntanefnd.
- Söngstörf í Jórukórnum á Selfossi frá 2004-2019