KJÓAVELLIR

Höfuðborgarsvæðið
Garðabær og Kópavogsbær

Deiliskipulagið nær til 80ha svæðis og 3.900 hrossa hesthúsasvæðis. Keppnis- og æfingasvæði gera ráð fyrir allt að 15.000 áhorfendum. Stórfelldir jarðvegsflutningar innan Kópavogs hjálpuðu til við að móta skeifulaga formið sem allur völlurinn hverfist um. Allt ofanvatn frá svæðinu og aðliggjandi hlíðum er leitt um jarðsprungur til grunnvatnsins. Í kjölfar skipulagsins sameinaðist starfsemi hestaíþrótta í Garðabæ og Kópavogi, Andvari og Gustur og mynda nú öfluga liðsheild í Hestamannafélaginu Spretti. Sprettur er með starfsemi sína á Kjóavöllum og er eitt stærsta hestamannafélag landsis með á annað þúsund félagsmenn. Landsmót hestamanna mun fara fram á Kjóavöllum 2022.

  • Íþróttasvæði
Privacy Preferences

When you visit our website, it may store information through your browser from specific services, usually in the form of cookies. Here you can change your Privacy preferences. It is worth noting that blocking some types of cookies may impact your experience on our website and the services we are able to offer.

Click to enable/disable Google Analytics tracking code.
Click to enable/disable Google Fonts.
Click to enable/disable Google Maps.
Click to enable/disable video embeds.
Vefsíðan okkar notar vafrakökur, aðallega frá þjónustum þriðju aðila. Endilega skilgreindu persónuverndarstillingar þínar og leyfðu notkun þeirra ef þú vilt. Eða ekki..