KERHÓLSSKÓLI
Borg í Grímsnesi
Grímsnes- og Grafningshreppur
Nýr leikskóli var hluti af viðbyggingu Kerhólsskóla á Borg í Grímsnesi árið 2013-14. Eitt af aðalmarkmiðunum var að nýta sem best náttúrulegan móa og kjarr sem fyrir var á lóðinni. Annað markmið var að lóðin yrði samhangandi við grunnskólalóðina svo börnin gætu haft samskipti sín á milli. Leikskólinn rúmar um 30-40 börn og í leikskóladeild Kerhólsskóla eru börn frá 12 mánaða aldri. Kerhólsskóli vinnur í anda einstaklingsmiðaðra kennsluhátta, umhverfismenntar auk þess sem áhersla er lögð á list og verkgreinar.
- Skólalóð