KATLA-GEOPARK
Ísland
Katla-Geopark
Katla Geopark (jarðvangur) var stofnaður 2010 með aðild að alþjóðlegum samtökum European Geoparks Network (EGN) og UNESCO Global Network of Geoparks. Landform vann margvísleg kort fyrir Jarðvanginn með yfirgripsmiklum upplýsingum um einstaka ferðamannastaði. Kortin voru ýmist unnin til notkunar á upplýsingaskiltum sem sett voru upp á ferðamannastöðum eða gefin út í bæklingum. Gefin voru út yfir 80 skiltakort auk fjölmargra annara yfirlitskorta yfir Kötlu-Geopark.
- Kortagerð