FONTANA
Laugarvatn
Gufa ehf.
Hönnun náttúrulauga og útisvæða við Fontana. Náttúruböð sem bjóða uppá einstaka upplifun á stað sem nýtur mikilla vinsælda ferðamanna. Fyrsti vísir að baðstað á þessu svæði við Laugarvatn er allt frá árinu 1929. Baðlaugar og útisvæðin eru í stöðugri þróun og timburbryggja tengir baðstaðinn við stöðuvatnið. Verk unnið í samstarfi við Á Stofunni arkitektar og Studio Strik. Granít listaverk í baðlaugum, Erla Þórarinsdóttir myndlistarmaður.
- Ferðamannastaður
- Fyrirtækjalóð/stofnanalóð