DYNJANDI
Arnarfjörður
Umhverfisstofnun
Deiliskipulag og hönnun á aðkomusvæði Dynjanda í Arnarfirði, ásamt gönguleiðum og útsýnispöllum við Dynjandisá. Yfirgripsmikið verk í tignarlegri náttúru sem krefst mikillar undirbúningsvinnu í erfiðu umhverfi. Í allt eru 7 afar fallegir fossar á þessum hluta árinnar og við 5 þeirra stærstu verða útbúnir sérstakir áningastaðir. Við Dynjanda er mikilvægt að huga að öryggi ferðamanna. Staður sem á síðustu árum hefur notið vaxandi vinsælda meðal ferðamanna.
- Ferðamannastaður