Oddur Hermannsson
Landslagsarkitekt FILA
Starfsferill :
- Landform frá 1994.
- Garðyrkjuskóli ríkisins, fagdeildarstjóri í skrúðgarðyrkju 1992-1994
- Teiknistofa Reynis Vilhjálmssonar 1986-1992
Menntun :
- Cand. hort., landslagsark. frá Landbrukshøgskolen á Ási í Noregi 1986
- Stúdent af viðskipatasviði Fjölbrautaskóla Breiðholts 1980.
Félagsstörf :
- Stjórn Félags íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA 1990-1994
- Formaður Félags íslenskra landslagsarkitekta 1992-1994
- Formaður Sveinsprófsnefndar í skrúðgarðyrkju 1994-2003
- Fulltrúi FÍLA og Garðyrkjuskóla ríkisins við stjórnun og endurreisn Skrúðs á Núpi í Dýrafirði 1992-1996
- Fulltrúi í Laga- og siðanefnd FÍLA 2002 -2007
- Í stjórn FÍLA og formaður Laganefndar FÍLA 2007-2009
- Fulltrúi FÍLA um endurskoðun Byggingarreglugerðar á vegum Umhverfisráðuneytis 2010