AÐALSKIPULAG LAUGARDALSHREPPS
Árnessýsla
Bláskógabyggð
Landform kom að gerð Aðalskipulags Laugardalshrepps 2000-2012 og var þetta fyrsta heildræna aðalskipulagið. Í því var m.a. lögð áhersla á verndun birkiskóga, allt frá Laugarvatnsfjalli um Fagradalsfjall, Hólafjall, Efstadalsfjall og norður til Rauðafells. Með hverfisvernd var verið að varðveita fjölbreytileika íslenskra birkiskóga sem er eitt stærsta samfellda birkiskógabelti á Íslandi. Jafnframt var lögð sérstök áhersla á verndun votlendis í kringum all Laugarvatn. Verk unnið í vinnuhóp er nefndist ,,Milli fjalls og fjöru".
- Aðalskipulag